
Bæn og hugleiðing að morgni dags.

Útvarpsfréttir.

Hvort sem þú ætlar að fara á fætur eða sofa áfram setur Pétur Grétarsson á fóninn tónlist úr ýmsum áttum.


Útvarpsfréttir.

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.


Útvarpsfréttir.

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum.
Umsjón: Elsa María Guðlaugs Drífudóttir
Guðlaugur Eyjólfsson er framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna sem fagna 40 ára afmæli í ár.

Umsjón: Halldóra Björnsdóttir.

Útvarpsfréttir.

Veðurstofa Íslands.

Umsjón: Kristján Kristjánsson.

Útvarpsfréttir.

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Dánarfregnir.

Útvarpsfréttir.

Íslenskt lag eða tónverk.

Útvarpsfréttir.

Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Rakel Hinriksdóttir, fjölmiðla- og listakona og formaður Sunn: samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, segir frá upplifun sinni af hálendinu þegar hún var skálavörður í Drekagili, austan Dyngjufjalla.

Umsjónarfólk segir frá tímabili í ævi sinni og leikur tónlist sem endurspeglar tímann eða atburði sem sagt er frá.
Umsjón með Hljóðrás ævi minnar hefur Óskar Þór Halldórsson.

Útvarpsfréttir.
Tónlist frá ýmsum tímum úr ólíkum héruðum Djasslandsins. Íslenskt og erlent í bland.
Tónlist frá útsendingarlogg 2024-03-20
Gilberto, Astrud/Getz, Stan - Corcovado (Quiet nights of quiet stars)
Armstrong, Louis, Longshaw, Fred, Smith, Bessie - St. Louis blues.
Sigurður Flosason - Herra Reykjavík.
Mikael Máni Ásmundsson - When buttercups grow.
Peterson, Oscar, Gillespie, Dizzy - Con Alma.
Moore, Danny, Porcino, Al, Stamm, Marvin, Jones, Thad, Young, Snooky, Lewis, Mel - Tiptoe.
Ellington, Duke and his Orchestra, Ellington, Duke - Black, brown and beige, part III.
Stórsveit Reykjavíkur, Mintzer, Bob, Kjartan Valdemarsson Tónlistarm., Edward Frederiksen - Upptíningur.
Whiteman, Paul - Mississippi Mud.

Útvarpsfréttir.

Tónlist og talmálsefni úr safni útvarpsins.
Flytjendur tónlistar eru Kvartett Jans Morávek, Harmoníkutríó Jans Morávek, Óðinn Valdimarsson og; Atlantic kvintett, Hljómsveit Finns Eydal og Helena Eyjólfsdóttir, Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur, Kristján Kristjánsson og Þórarinn Guðmundsson ásamt Alfreð Clausen.
Leikið er brot úr erindi Gunnars Friðrikssonar, verksmiðjustjóra, um sápu, sögu hannar og sápugerð til forna og nú til dags. Frumflutt 1949.
Einnig er leikið brot úr viðtali Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar við Johannes S. Kjarval sem tekið var og flutt á 50 ára afmæli listmálarans 10. október 1935.

Útvarpsfréttir.

Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.

Útvarpsfréttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Eitt og annað úr safni Útvarps. Tónlist eða talað mál.
Spennum beltin og ferðumst hringinn með KrakkaRÚV! Stórskemmtilegir fjölskylduþættir fyrir ferðalanga á ferð um Ísland. Þjóðsögur og ævintýri, bílaleikir, fróðleiksmolar og sögur frá krökkum á öllum aldri. Í hverjum þætti er spurningakeppni þar sem kemur í ljós hvaða fjölskyldumeðlimur veit mest um Ísland...nú eða hlustaði best á þáttinn!
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir og Jóhannes Ólafsson.
Í þessum þætti ferðumst við um Austurland, frá Höfn í Hornafirði og að nesinu sem er svolítið eins og önd í laginu, Langanesi. Við heyrum í Austfirðingunum og sérfræðingum þáttarins, Maríu frá frá Djúpavogi og Ellý frá Eskifirði. Þær fara alveg yfir Austurlandið eins og það leggur sig og gefa okkur góð ferðaráð. Þjóðsaga þáttarins fjallar um ormagang á Austurlandi, því það eru víst risavaxnir ormar sem liggja á gulli bæði í Lagarfljóti og rétt við Papey. Ef þið hlustið vel gætuð þið fengið forskot í spurningakeppninni í lokin!

Veðurfregnir kl. 18:50.

Dánarfregnir.

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.
Hljóðritun frá tónleikum Danska strengjakvartettsins sem fram fóru í Mogens Dahl tónleikasalnum á Íslandsbryggjunni í Kaupmannahöfn í desember sl.
Á efnisskrá eru verk eftir Caroline Shaw, Joseph Haydn, Dmitríj Shostakovitsj, Ale Carr auk auk eigin verka kvartettsins og þjóðlagaútsetninga.
Umsjón: Melkorka Ólafsdóttir

Umsjónarfólk segir frá tímabili í ævi sinni og leikur tónlist sem endurspeglar tímann eða atburði sem sagt er frá.
Umsjón með Hljóðrás ævi minnar hefur Óskar Þór Halldórsson.

Skáldsaga Thors Vilhjálmssonar - Óp bjöllunnar - kom út árið 1970.
Höfundur las söguna fyrir útvarpið árið 1981


Veðurfregnir kl. 22:05.

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Tónlistarþættir frá 2009 í umsjón Ólafar Sigursveinsdóttur.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Kristján Freyr Halldórsson vaknar með hlustendum Rásar 2 í sumar, leikur ljúfa og létta tóna og daðrar við dægurmál líðandi stundar.


Útvarpsfréttir.

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.


Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Létt spjall og lögin við vinnuna.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Þau Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Rúnar Róbertsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í sumar. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Útvarpsfréttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Í Eldhúsverkunum leiðir Rósa Birgitta okkur um heim þar sem suðupottar mæta saxófónum og uppskriftir dansa við diskó. Tónlist og matur – bæði krydduð og ómótstæðileg.
Kate Bush - Cloudbusting
Air - Cherry Blossom Girl
Queen - Cool cat
Girl Group - Shut your mouth ( Sometimes )
Céline Dion - I drove all night
Backstreet Boys - I want it that way
Tame Impala - Feels like we´re only going backwards
Gabrielle - Out of reach
Lana del Rey - Venice Bitch

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.


Umsjón: Andrea Jónsdóttir.