
Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.
Umsjón: Andri Yrkill Valsson
Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir


Útvarpsfréttir.
Umsjón: Rúnar Róbertsson
Umsjón: Rúnar Róbertsson
Rúnar Róbertsson var á vaktinni fram að hádegisfréttum og lék ljúfa tóna fyrir hlustendur ásamt því að skoða hvað var hægt að gera sér til dundurs á uppstigningardegi.
Tónlist:
Bubbi & Spaðadrottningarnar - 18 Konur
Árstíðir - A New Tomorrow
Jónas Sig & Lúðrasveit Þorlákshafnar - Hafið er svart
George Michael - Outside
Hipsumhaps - Fyrsta ástin
Al Green - Let's stay together
Holy Hrafn & Dr. Vigdís Vala - Reyndu bara'ð ná mér
Helgi Björnsson - Kókos og engifer
BEATLES - In My Life
Simple Minds - Don't You (Forget About Me)
Bríet - Hann er ekki þú
10:00
Friðrik Dór - Bleikur og blár
Duncan Laurence - Arcade (Eurovision 2019 - Holland)
Taylor Swift - Karma
Sóldögg - Breyti Um Lit
La Zarra - Évidemment (Eurovision 2023 Frakkland)
Hozier - Eat Your Young
Elton John - I'm still standing
boygenius - Not Strong Enough
Paul Simon - Mother And Child Reunion
Alicia Keys - Girl on Fire
Rún og Raven - Handan við hafið
Toto - Hold The Line
Land og synir - Lending 407
11:00
Coldplay - Clocks
Omar Apollo - Evergreen (You Didn't Deserve Me At All)
Retro Stefson - Glow
Sigrún Stella - My Crazy Heart
Johnny Cash - Ring of fire
Vinir vors & blóma - Losti.
Árný Margrét & Júníus Meyvant - Spring
Nick Cave - Into My Arms
KUL - Operator
Alessandra - Queen of Kings (Eurovision 2023 Noregur)
Snorri Helgason - Gerum okkar besta
Karlotta - Freefalling
The Blessed Madonna & The Joy - Shades Of Love
Vinir vors og blóma, Katla, Land og synir, Sóldögg - Lífið er núna
12:00
Mark Ronson & Bruno Mars - Uptown Funk
Biggi Maus - Ekki vera að eyða mínum tíma
Ed Sheera - Eyes Closed
Ásgeir Trausti - Sumargestur

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Kostnaður vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins liggur ekki fyrir en er talinn vera innan kostnaðaráætlunar, eða um tveir milljarðar króna. Óvissustigi almannavarna vegna netárása hefur verið aflétt, þær höfðu ekki áhrif á gesti fundarins.
Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, segist afar þakklátur fyrir niðurstöðu leiðtogafundarins. Rússlandsher hélt árásum sínum áfram í nótt og einn beið bana í Odesa.
Miklu skiptir fyrir flugfarþega, ferðaþjónustuna og þjóðarbúið ef samkomulag næst um sérsamning milli Íslands og Evrópusambandsins um losunarheimildir í flugi. Þetta segir forstjóri Icelandair.
Gangi hugmyndir stýrihóps eftir verður kirkjugarðurinn við Lindakirkju í Kópavogi minnkaður um einn hektara og þar verður ný endurvinnslustöð Sorpu. Formaður bæjarráðs segir ýmsum spurningum ósvarað um þessa staðsetningu.
Flestir landsmenn eru andvígir því að kosningaaldur verði lækkaður úr átján árum í sextán. Yngri en þrjátíu ára eru hlynntastir breytingunni en eldra fólk og stuðningsmenn Miðflokksins vilja síst breyta kosningaaldri.
Mannréttindasamtök gagnrýna harðlega ný lög í Montana-ríki í Bandaríkjunum sem banna alla notkun smáforritsins TikTok. Ríkisstjórinn segir tilganginn að vernda íbúa ríkisins.
Það kemur í ljós í kvöld hvort Valsmenn verji Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta eða hvort Tindastóll fagni titlinum í fyrsta sinn þegar liðin mætast í oddaleik á Hlíðarenda. Þá lýkur 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta í dag með sex leikjum.

Fréttir
Útvarpsfréttir.
Það er jákvætt fyrir ímynd Íslands á alþjóðavettvangi að hafa birst sem leiðandi ríki á hinu pólitíska sviði í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins að mati sérfræðings hjá Íslandsstofu.
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur úrskurðað að tæknifyrirtæki geti ekki borið ábyrgð á öllu því efni sem birtist á samfélagsmiðlum. Forsvarsmenn miðlanna fagna -- og segja að úrskurður á annan veg hefði kollvarpað internetinu.
Bandaríska leyniþjónustan CIA auglýsir eftir starfskrafti á rússneskum samfélagsmiðlum. Stofnunin vonast eftir því að fá gögn frá Rússum sem er annt um land sitt en andvígir stjórnvöldum.
Forseti Kólumbíu hefur dregið til baka fullyrðingu sína um að börn sem hefur verið saknað vikum saman í frumskógum Amazon séu fundin á lífi.
Siggi Gunnars spilar soul og jazz sem lyftir andanum á hátíðisdögum.
Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson
Siggi Gunnars spilar soul og jazz sem lyftir andanum.
Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson
Siggi Gunnars spilar soul, jazz og annað sem grúvar á uppstigningardegi.
Spiluð lög:
Mannakorn - Einn, tveir, þrír
Herbie Hancock - Cantaloupe Island
Donny Hathaway - Jealous Guy
Roberta Flack - Ain't No Mountain High Enough
Ashford & Simpson - Solid
Björgvin Halldórsson - Ég er að tala um þig
Sammy Davis Jr. - Mr. Bojangles
Sam Redmore ft. Andrea Brown - Just Be Good To Me
Chet Baker - You're Driving Me Crazy
Laufey - Street By Street
Jackie Wilson & Count Baise - Uptight
Stevie Wonder - My Cherie Amour
Mezzoforte - Time Out
Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson.

Fréttastofa RÚV.

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.
Önnur breiðskífa tónskáldsins Eydísar Evensen er væntanleg á allra næstu dögum og ber heitið ,,The Light?. Í tilefni þessa verður blásið til veglegra sólótónleika í Kaldalóni í Hörpu á sunnudaginn kemur, og í kjölfarið leggur hún í þriggja vikna Evróputúr. Eydís Evensen er gestur Kvöldvaktarinnar á uppstigningardegi.
Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson
Lagalisti:
Elín Hall, GDRN - Júpíter
eee gee - More Than A Woman
Laufey - From The Start
Cell7 - Fix It
Taylor Swift - Karma
Loreen - Tattoo
Caroline Polachek - Smoke
Inspector Spacetime, Unnsteinn - Kysstu mig
Diljá - Crazy
Aron Can, Birnir - Bakka ekki út
Biggi Maus - Ekki vera að eyða mínum tíma
JFDR - Life Man
Elysian Spring - Blue Sands
Eydís Evensen - Tranquillant
Eydís Evensen - The Light I
Eydís Evensen - Tephra Horizon
boygenius - True Blue
Brenndu bananarnir - Ég nenni ekki að labba upp gilið
Mija Milovic - Resting Mind, Pt. 2
Wet Leg - Being In Love
bdrmm - Pulling Stitches
Virgin Orchestra - On Your Knees
Dream Wife - Who Do You Wanna Be
Benni Hemm Hemm - Af hverju er allt svona dýrt?
Bobbi Humphrey - Just A Love Child
The Altons - Tangled Up In You
Techniques IV - How Can You Win
Peacocks Guiter Band - Eddie Quansa
Luis Navidad - Sleep Thief
The Durutti Column - Sketch For A Summer
PJ Harvey - A Child?s Question, August
King Krule - If Only It Was Warmth
Tracey Thorn - Dreamy
Laura Groves - Sky At Night
ML Buch - Teen
Mary Hopkin - Y Blodyn Gwyn
Trailer Todd - Truck Life

Tónleikaupptökur víðsvegar að úr heiminum, frá ýmsum tímum og úr ólíkum tónlistaráttum. Nýjar og gamlar tónleikaupptökur úr safni Rásar 2 í bland við upptökur frá tónlistarhátíðum erlendis sem vinir Rásar 2 í EBU bjóða upp á.
Í Konsert í kvöld kíkjum við aðeins í baksýnisspegilinn í tilefni af 40 ára afmæli Rásar 2 og heyrum nokkur tóndæmi úr tónleika-upptökusafni Rásar 2 sem er ansi stórt, og einbeita okkur að áratugnum 1999-2009. Þeir listamenn sem koma við sögu eru: Pálmi Gunnarsson, Valgeir Guðjónsson, Sprengjuhöllin, Grafík, Hjálmar, KK, Páll Óskar og Monika, Bubbi, Jóhann Helgason, Írafár, 200.000 Naglbítar og Lúðrasveit verkalýðsins ofl.