19:23
Kvöldvaktin
Eydís Evensen og ljósið
Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson.

Önnur breiðskífa tónskáldsins Eydísar Evensen er væntanleg á allra næstu dögum og ber heitið ,,The Light?. Í tilefni þessa verður blásið til veglegra sólótónleika í Kaldalóni í Hörpu á sunnudaginn kemur, og í kjölfarið leggur hún í þriggja vikna Evróputúr. Eydís Evensen er gestur Kvöldvaktarinnar á uppstigningardegi.

Umsjón: Bjarni Daníel Þorvaldsson

Lagalisti:

Elín Hall, GDRN - Júpíter

eee gee - More Than A Woman

Laufey - From The Start

Cell7 - Fix It

Taylor Swift - Karma

Loreen - Tattoo

Caroline Polachek - Smoke

Inspector Spacetime, Unnsteinn - Kysstu mig

Diljá - Crazy

Aron Can, Birnir - Bakka ekki út

Biggi Maus - Ekki vera að eyða mínum tíma

JFDR - Life Man

Elysian Spring - Blue Sands

Eydís Evensen - Tranquillant

Eydís Evensen - The Light I

Eydís Evensen - Tephra Horizon

boygenius - True Blue

Brenndu bananarnir - Ég nenni ekki að labba upp gilið

Mija Milovic - Resting Mind, Pt. 2

Wet Leg - Being In Love

bdrmm - Pulling Stitches

Virgin Orchestra - On Your Knees

Dream Wife - Who Do You Wanna Be

Benni Hemm Hemm - Af hverju er allt svona dýrt?

Bobbi Humphrey - Just A Love Child

The Altons - Tangled Up In You

Techniques IV - How Can You Win

Peacocks Guiter Band - Eddie Quansa

Luis Navidad - Sleep Thief

The Durutti Column - Sketch For A Summer

PJ Harvey - A Child?s Question, August

King Krule - If Only It Was Warmth

Tracey Thorn - Dreamy

Laura Groves - Sky At Night

ML Buch - Teen

Mary Hopkin - Y Blodyn Gwyn

Trailer Todd - Truck Life

Var aðgengilegt til 16. ágúst 2023.
Lengd: 2 klst. 36 mín.
,