13:30
Straumar
Ekkert nema tónlist

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Eftir að Borgar Magnason kynntist kontrabassanum voru örlög hans ráðin, ekkert komst að nema tónlist upp frá því. Á síðustu árum hefur hann starfað með fjölda tónlistarmanna og helst samið tónlist fyrir verkefni annarra, fyrir myndlist, kvikmyndir og leikhús, en setur líka saman músík fyrir sjálfan sig þegar færi gest.

Lagalisti:

Óútgefið - Voyages / Cue 2

Óútgefið - Faðirinn: Eftirleikur

Óútgefið - Smán: Harmljóð

Óútgefið - Skriða (brot)

Come Closer - Going Gone

Óútgefið - Voyages / Cue 15

Óútgefið - Sometimes We Look Up

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 51 mín.
e
Endurflutt.
,