20:35
Sagnaskemmtan

Þættir Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur frá árinu 1995.

Fjallað er um sagnamennsku, þjóðsögur og sannar sögur.

Sigríður Guðmundsdóttir sagði Hallfreði Erni Eiríkssyni sögu sem hún heyrði sem barn fyrir vestan af Gísla Súrssyni og frásögnin fengin úr bandasafni Stofnunar Árna Magnússonar. Því næst ræddi umsjónarmaður við Véstein Ólason um sagnfestukenningar og bókfestukenningar. Inn í spjallið var skotið frásögn Steinþórs Þórðarsonar frá Hala um Hrollaugi landnámsmann í Hornafirði og Guðrún Jónsdóttir sagði frá örnefnum úr Harðar sögu og Hólmverja og eru þessar frásagnir úr bandasafni Stofnunar Árna Magnússonar

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 27 mín.
e
Endurflutt.
,