09:03
Í ljósi sögunnar
Vopnahlé á jólum 1914

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Í jólaþætti Í ljósi sögunnar er fjallað um vopnahlé og jólafögnuð á vesturvígstöðvum fyrri heimsstyrjaldar jólin 1914 og leikin brot úr gömlum viðtölum við menn sem voru á staðnum.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 40 mín.
,