Veislan

Hrísey

Hrísey er næsti áfangastaður Sverris Þórs og Gunnars Karls og þeir banka upp á hjá sveitungum í leit hráefni fyrir veisluna. Þar er Gunnar Karl á heimavelli enda ættaður úr Eyjafirði. Saltfiskur frá fimmtu kynslóðinni, guðdómlegt krydd, 700 hænur, lögreglan í Hrísey og leynibar er bara brot af því besta sem Norðurland hefur upp á bjóða. Já, og hver er þessi Sævar?

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

22. júní 2025

Aðgengilegt til

19. júlí 2026
Veislan

Veislan

Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, og Gunnar Karl Gíslason, Michelin-kokkur, ferðast um landið og kynnast matarmenningu þjóðarinnar. Í þriðju þáttaröð Veislunnar leiða þeir félagar áhorfendur í ævintýraferðir um hinar ýmsu eyjar.

Þættir

,