Veislan

Flatey á Breiðafirði

Sverrir Þór og Gunnar Karl halda veislu í hinni rómuðu Flatey á Breiðafirði með dyggri aðstoð heimamanna og annarra sem þar dvelja. Hljómsveitin GÓSS er þar á meðal og aldrei vita nema hún taki lagið í kvöldsólinni.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

15. júní 2025

Aðgengilegt til

19. júlí 2026
Veislan

Veislan

Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, og Gunnar Karl Gíslason, Michelin-kokkur, ferðast um landið og kynnast matarmenningu þjóðarinnar. Í þriðju þáttaröð Veislunnar leiða þeir félagar áhorfendur í ævintýraferðir um hinar ýmsu eyjar.

Þættir

,