Vegur að heiman

Fólk sem býr við og flýr náttúruvá

Magni og Svanhildur hafa hvert vor og haust í átján ár flutt um þrjú hundruð metra á milli húsa á Ísafirði þar sem heimili þeirra er á snjóflóðahættusvæði. Við flytjum með þeim tvisvar. Við kynnumst Adólfi Sigurgeirssyni sem flutti til Grindavíkur eftir hafa flúið gosið í Heimaey. Við bökum makkarónur með Vincent Cornet í Vík í Mýrdal, en íslensk náttúra er honum innblástur, og við hittum Harald Björn Halldórsson sem horfði á eftir skriðu hrifsa margra ára vinnu og heimili hans á Seyðisfirði.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

2. des. 2024

Aðgengilegt til

14. des. 2025
Vegur að heiman

Vegur að heiman

Heimildarþættir þar sem Halla Ólafsdóttir skoðar hvers vegna fólk flytur landshorna og heimshorna á milli - og hvað það er sem fólk kallar „heima“.

Þættir

,