Vegur að heiman

Farendur - hvert er fólk að flytja?

Heiða Guðný Ásgeirsdóttir ákveður flytja þvert yfir landið en getur ekki tekið kindurnar með sér. Við hittum Heiðu Guðnýju á Ljótarstöðum í Skaftártungu og svo ári síðar í Sveinungsvík rétt við Raufarhöfn. Við hittum einnig nemendur í framhaldsskólanum á Laugum sem flytja mörg hver tvisvar sinnum, landshorna á milli, áður en þau verða tvítug. Við kynnumst Lydíu Egilsdóttur og Inga Þór Þorsteinssyni sem fluttu frá Reykjavík til Hveragerðis og drógu óvænt tvær fjölskyldur með sér. Við hittum líka Gretu Lietuvninkaité og Justas Suscickis frá Litáen sem fluttu til Vestfjarða til vera í nokkra mánuði en eru þar enn sjö árum síðar.

Frumsýnt

14. okt. 2024

Aðgengilegt til

1. nóv. 2025
Vegur að heiman

Vegur að heiman

Heimildarþættir þar sem Halla Ólafsdóttir skoðar hvers vegna fólk flytur landshorna og heimshorna á milli - og hvað það er sem fólk kallar „heima“.

Þættir

,