Vegur að heiman

Fólk á flótta

Svitlana og Tymofii Pylypenko eru tvö af tæplega fimm þúsund Úkraínubúum sem hafa flúið stríðið til Íslands. Þau vildu komast sem lengst frá átökunum. Við hittum þau þegar þau eru nýkomin til landsins og svo aftur ári síðar. Við kynnumst Denis Grbic sem flúði stríðið í Júgóslavíu sem barn og við hittum Najlaa Attaallah frá Gaza sem þurfti vera fjarri börnum sínum í ellefu mánuði til tryggja þeim öruggt líf. Við sláumst einnig í för með hópi fólks frá Venesúela sem vill leggja sitt af mörkum til samfélagsins á meðan þau bíða afgreiðslu umsókna sinna um vernd hér á landi.

Frumsýnt

4. nóv. 2024

Aðgengilegt til

9. des. 2025
Vegur að heiman

Vegur að heiman

Heimildarþættir þar sem Halla Ólafsdóttir skoðar hvers vegna fólk flytur landshorna og heimshorna á milli - og hvað það er sem fólk kallar „heima“.

Þættir

,