Útvarpsþing RÚV 2025

Leiðin til okkar - hvernig nálgumst við efni fjölmiðla í framtíðinni?

Pallborðsumræður

Þátttakendur í pallborði eru:

Richard Waghorn, yfirtæknistjóri (Chief Technology Officer) hjá írska ríkisútvarpinu RTÉ, Hrefna Lind Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá RÚV, Gunnar Sigurjónsson, framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Sýnar, Logi Karlsson, framkvæmdastjóri Tækniþróunar Símans, Stefán Eiríksson útvarpsstjóri. Kynnir og stjórnandi umræðna er Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Frumsýnt

23. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Útvarpsþing RÚV 2025

Útvarpsþing RÚV 2025

Leiðin til okkar - hvernig nálgumst við efni fjölmiðla í framtíðinni?

Útvarpsþing Ríkisútvarpsins 2025 var haldið fimmtudaginn 23. október.

Viðfangsefni Útvarpsþingsins er hvernig dreifingu efnis fjölmiðla verður háttað í framtíðinni og hvernig fólk mun nálgast efni fjölmiðla.

Fyrirlesarar eru Richard Waghorn, yfirtæknistjóri írska ríkisútvarpsins, Skúli Bragi Geirdal, sviðsstjóri Netvís, Halldóra Þorsteinsdóttir, hérðasdómari og dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, Logi Karlsson, framkvæmdastjóri tækniþróunar Símans, Gunnar Sigurjónsson, framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Sýnar, Hrefna Lind Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá RÚV.

Guðrún Sóley Gestsdóttir er kynnir og stjórnar panelumræðum.

Þættir

,