
Útvarpsþing RÚV 2025
Leiðin til okkar - hvernig nálgumst við efni fjölmiðla í framtíðinni?
Útvarpsþing Ríkisútvarpsins 2025 var haldið fimmtudaginn 23. október.
Viðfangsefni Útvarpsþingsins er hvernig dreifingu efnis fjölmiðla verður háttað í framtíðinni og hvernig fólk mun nálgast efni fjölmiðla.
Fyrirlesarar eru Richard Waghorn, yfirtæknistjóri írska ríkisútvarpsins, Skúli Bragi Geirdal, sviðsstjóri Netvís, Halldóra Þorsteinsdóttir, hérðasdómari og dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, Logi Karlsson, framkvæmdastjóri tækniþróunar Símans, Gunnar Sigurjónsson, framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Sýnar, Hrefna Lind Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá RÚV.
Guðrún Sóley Gestsdóttir er kynnir og stjórnar panelumræðum.