Útúrdúr

Mánadjass og myrkur vítis

Eftir hafa dvalið í upphæðum söngsins í síðasta þætti er kominn tími til stíga niður á jörðina. Jafnvel ofan í jörðina! Við fræðumst um leyndardóma hljóðfærasmíðinnar, siðspillandi áhrif hljóðfæra og hlýðum á tónlist sem á hljóma falskt.

Frumsýnt

13. okt. 2013

Aðgengilegt til

1. jan. 2026
Útúrdúr

Útúrdúr

Þættir frá 2011 þar sem fjallað er um klassíska- og samtímatónlist í víðum skilningi og leitast við kynna hana á skemmtilegan, aðgengilegan og fjölbreyttan hátt. Tónlistarfólk kemur saman í stúdíói, spjallar um tónverk og leikur þau líka. Þá er rætt við sérfræðinga og áhugamenn úr ýmsum áttum. Umsjónarmenn eru Víkingur Heiðar Ólafsson og Halla Oddný Magnúsdóttir. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson og Viðar Víkingsson.

Þættir

,