Klettaganga, Harðangur og Akrafjall
Við sláumst í för með hópum Íslendinga í tvær ævintýraferðir erlendis. Hin fyrri er klettagönguferð í Dólómítafjöllum á Ítalíu sem er ekki fyrir lofthrædda. Í hinni síðari er gengið…
Ferðaþættir í umsjá útivistarhjónanna Brynhildar Ólafsdóttur og Róberts Marshall þar sem þau ferðast með fólki um ósnortna náttúru Íslands.