Úti

Sjö tindar á Kili og kajakróður

Hér er gengið á og klöngrast um sjö hæstu tindana á Kili með háfjallahöfðingjanum Þorvaldi Þórssyni sem fyrstur Íslendinga kortlagði og gekk á 100 hæstu fjöll Íslands. Gengið er á ferðaskíðum, fjallaskíðum og gönguskóm á mörg af fegurstu fjöllum landsins. Í síðari hluta þáttarins er haldið með Ölmu Möller og Víði Reynissyni í kajakróður á Hvalfirði á söguslóðir Svarta dauða.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

24. maí 2020

Aðgengilegt til

14. okt. 2025
Úti

Úti

Ferðaþættir í umsjá útivistarhjónanna Brynhildar Ólafsdóttur og Róberts Marshall þar sem þau ferðast með fólki um ósnortna náttúru Íslands.

Þættir

,