Úti

Klettaganga, Harðangur og Akrafjall

Við sláumst í för með hópum Íslendinga í tvær ævintýraferðir erlendis. Hin fyrri er klettagönguferð í Dólómítafjöllum á Ítalíu sem er ekki fyrir lofthrædda. Í hinni síðari er gengið á milli fjallakofa í víðernum Harðangurs í Noregi sem er ekki ferð fyrir kuldaskræfur. Í síðari hluta þáttarins klifra Jói og Króli í Akrafjalli undir styrkri leiðsögn þrautreyndra klettaklifrara.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

17. maí 2020

Aðgengilegt til

24. sept. 2025
Úti

Úti

Ferðaþættir í umsjá útivistarhjónanna Brynhildar Ólafsdóttur og Róberts Marshall þar sem þau ferðast með fólki um ósnortna náttúru Íslands.

Þættir

,