Uppskriftabókin

Kæfa, sápa og rósavatn

Solla Eiríks heimsækir Ingu Backman sem kennir okkur elda kindakæfu og rísmjölsgraut. Einnig hittir hún Öldu Lóu sápugerðarkonu sem kennir okkur gera rósavatn.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

4. sept. 2025

Aðgengilegt til

8. sept. 2026
Uppskriftabókin

Uppskriftabókin

Matreiðsluþættir þar sem Solla Eiríks heimsækir konur sem hafa áratugareynslu af matargerð. Hún kíkir í uppskriftabækur þeirra og lærir elda rétti sem þær hafa matreitt á sinn einstaka hátt í fjölda ára. Í framhaldinu býður hún konunum heim til sín og endurgerir uppskriftirnar með aðstoð þeirra, en skiptir út dýraafurðum fyrir hráefni úr náttúrunni. Leikstjóri: Sunneva Ása Weisshappel. Framleiðsla: RVK Studios.

Uppskriftirnar finna hér: https://www.ruv.is/frettir/tag/uppskriftabokin

Þættir

,