Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Rabbi 70, Tom Waits 75 og skatan

Rafn Jónsson, tónlistarmaður, hefði orðið sjötugur 8.des og var hans minnst. Tom Waits átti afmæli í gær og fékk lag. Umsjónarmaður hneykslaðist á sköturuglinu enn eitt árið og þarf taka sér tak.

Frumflutt

8. des. 2024

Aðgengilegt til

8. des. 2025
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,