Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Agli árnað heilla og japanskan fékk að hljóma.

Afmæli Egils Ólafssonar var fagnað með viðeigandi hætti auk þess sem Freddie Mercury og félagar brugðu fyrir sig japönskunni í einu laganna. Annars var flest með kyrrum kjörum en ekki er laust við það hafi legið óvenju vel á umsjónarmanni.

Frumflutt

9. feb. 2025

Aðgengilegt til

9. feb. 2026
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,