Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Maraþonþáttur með margvíslegri músík

Joe Cocker, Raggi Bjarni, Squeeze, Logar og Ragnheiður Gröndal eru örfá dæmi um fjölbreytta flytjendur þáttarins sem stóð yfir mun lengur en alla jafna eða í tæpar þrjár klukkustundir. Vonandi verður engum meint af hlustun.

Frumflutt

29. des. 2024

Aðgengilegt til

29. des. 2025
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Jón eigrar um akra tónlistarinnar, léttstígur og viljugur með skemmtilega fróðleiksmola í farteskinu.

Íslensk tónlist spilar yfirleitt stórt hlutverk. Þægilegur og laufléttur morgunþáttur í umsjón frumherja Rásar 2.

Umsjón: Jón Ólafsson

Þættir

,