Stiklað er um á vestustu nesjum landsins, einkum þó í Ketildalahreppi í Arnarfirði. Þar eru feðgarnir Hannibal Valdimarsson og Ólafur sonur hans sóttir heim á hinu forna höfuðbóli, Selárdal. Einnig er rætt við hjónin á Neðra-bæ, Ólaf Gíslason og Ástu Svendsen.
Dagskrárliðurinn er textaður.
Frumsýnt
7. ágúst 2015
Aðgengilegt til
1. jan. 2030
Stiklur
Ómar Ragnarsson stiklar um landið, skoðar hrífandi landslagið og ræðir við áhugavert fólk.