Stiklur

Í litadýrð steinaríkis

Í þessum þætti er fyrst skoðað steinasafn Petreu Sveinsdóttur á Stöðvarfirði, en síðan er farið til Borgarfjarðar eystra og þaðan í eyðibyggðina í Húsavík eystra og í Loðmundarfjörð. Á þessum slóðum er hrífandi landslag með litríkum steinum og fjöllum.

Frumsýnt

17. júlí 2015

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Stiklur

Stiklur

Ómar Ragnarsson stiklar um landið, skoðar hrífandi landslagið og ræðir við áhugavert fólk.

Þættir

,