Arkað af stað á Austurlandi
Í þessum þætti Ómars Ragnarssonar er stiklað um eyðibyggðir á skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfanda svo sem Látraströnd, Þorgeirsfjörð og Hvalvatnsfjörð.
Ómar Ragnarsson stiklar um landið, skoðar hrífandi landslagið og ræðir við áhugavert fólk.