Stiklur

Saga í grjóti og grasi

Í þessum þætti Ómars Ragnarssonar er stiklað um eyðibyggðir á skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfanda svo sem Látraströnd, Þorgeirsfjörð og Hvalvatnsfjörð.

Frumsýnt

24. júlí 2015

Aðgengilegt til

1. jan. 2030
Stiklur

Stiklur

Ómar Ragnarsson stiklar um landið, skoðar hrífandi landslagið og ræðir við áhugavert fólk.

Þættir

,