Soð á Austurlandi

Loðmundarfjörður

Kristinn og Janus heimsækja Nordic Wasabi, kynnast því hvernig wasabi-planta verður til á Austurlandi og smakka. Loks skella þeir sér inn í Loðmundarfjörð og þar verður sko veisla.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

14. ágúst 2025

Aðgengilegt til

21. ágúst 2026
Soð á Austurlandi

Soð á Austurlandi

Ferða- og matreiðsluþáttur þar sem Kristinn Guðmundsson ferðast með vini sínum, Janusi Braga Jakobssyni, og eldar fyrir hann. þessu sinni fara þeir félagar um Austurland þar sem Kristinn þykist vera á heimavelli því faðir hans er fæddur og uppalinn á Eskifirði. Janus er aftur á móti nánast eins og algjör túristi. Þeir hitta alls kyns fólk og lenda í ýmsu skakkaföllum en alltaf lenda þeir á fótunum og sér í gogginn.

Þættir

,