Soð á Austurlandi

Mjóifjörður

Kristinn og Janus keyra í Mjóafjörð en það renna á þá tvær grímur þegar þeir uppgötva þeir vita ekkert hvað þeir eru gera þar. Þeir ákveða því halda bara lengra áfram út fjörðinn þar til þeir koma Dalatangavita og bjóða vitaverðinum upp á kvöldverð.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

24. júlí 2025

Aðgengilegt til

21. ágúst 2026
Soð á Austurlandi

Soð á Austurlandi

Ferða- og matreiðsluþáttur þar sem Kristinn Guðmundsson ferðast með vini sínum, Janusi Braga Jakobssyni, og eldar fyrir hann. þessu sinni fara þeir félagar um Austurland þar sem Kristinn þykist vera á heimavelli því faðir hans er fæddur og uppalinn á Eskifirði. Janus er aftur á móti nánast eins og algjör túristi. Þeir hitta alls kyns fólk og lenda í ýmsu skakkaföllum en alltaf lenda þeir á fótunum og sér í gogginn.

Þættir

,