• 00:01:23Errol Norlum
  • 00:08:59Vettvangur dagsins

Silfrið

Gervigreindarkapphlaupið - möguleikar og ógnir

Gervigreind er farin setja mark sitt á samfélagið svo um munar. Hún greinir fyrir okkur gögn, velur fyrir okkur tónlist - eða semur hana ef því er skipta - og tekur jafnvel ákvarðanir sem áður voru á mannanna höndum. En tilvist hennar vekur líka stór og mikil álitamál, bæði praktísk og siðferðisleg um orkuöflun, atvinnulíf, jöfnuð, lýðræði og jafnvel sjálfa mennskuna.

Gestir Silfursins eru Henry Alexander Henryson heimspekingur, Hjálmar Gíslason, framkvæmdastjóri Grid og tækniáhugamaður, og Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverka hjá Samtökum iðnaðarins, og Errol Norlum, stofnandi The AI Framework.

Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.

Frumsýnt

22. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,