Silfrið

Mótmæli í Háskóla Íslands og verkefni vetrarins

Silja Bára Ómarsdóttir rektor Háskóla Íslands ræðir um atvik í síðasta mánuði, þar sem hætt var við fyrirlestur ísraelsks fræðimanns vegna mótmæla gegn framferði Ísraelsmanna á Gaza.

Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrar, Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur og Gylfi Magnússon hagfræðingur ræða verkefni vetrarins framundan; sveitarstjórnarmálin, efnahagsmálin og ókyrrð og væringar á alþjóðavettvangi.

Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.

Frumsýnt

1. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,