Silfrið

Húsnæðismarkaður í flækju

Hvernig greiðum við úr óvissunni á íbúðalánamarkaði? Hvaða gagn gerir fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar sem var kynntur í síðustu viku? Svo eru það áfrom Reykjavíkurborgar um bjóða einkaaðilum fjárfesta í byggingu grunninnviða í boðuðu hverfi á Höllum í Úlfarsárdal.

Gestir eru Dóra Björt Guðjónsdóttir formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, Már Wolfgang Mixa dósent við viðskiptadeild HÍ, Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins og Halla Gunnarsdóttir formaður VR.

Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.

Frumsýnt

3. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,