Silfrið

Stjórnmálauppgjör í sumarbyrjun

Síðasta Silfur fyrir sumarið. Við gerum upp veturinn í stjórnmálunum og spáum í næstu skref. Þá koma Evrópuþingkosningarnar við sögu.

Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur umsjón með þættinum, gestir hennar eru:

Björn Valur Gíslason, skipstjóri og fyrrverandi alþingismaður (VG)

Björt Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Iðu og fyrrverandi umhverfisráðherra (A)

Gísli Marteinn Baldursson, stjórnmálafræðingur og dagskrárgerðarmaður

Unnur Brá Konráðsdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi alþingismaður (D)

Björn Malmquist, fréttamaður RÚV í Brussel

Frumsýnt

10. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,