Silfrið

Forsetakosningarnar gerðar upp

Valgeir Örn Ragnarsson hefur umsjón með þættinum. Kosningabaráttan, úrslit kosninganna og næsti forseti Íslands eru til umræðu í þættinum. Gestir eru Hulda Þórisdóttir, prófessor í stjórnmálafræði, Þorkell Máni Pétursson, umboðsmaður og fjölmiðlamaður, Heiða Kristín Helgadóttir kosningastjóri Jóns Gnarr og

Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur og fyrrum alþingismaður.

Frumsýnt

3. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,