Silfrið

Björgunarleiðangur til Egyptalands, eldgos, útlendingamál og væringar á alþjóðavettvangi

Sigríður Hagalín Björnsdóttir ræðir við Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Kristínu Eiríksdóttur um ferð þeirra til Egyptalands til bjarga fjölskyldu frá Gaza. Diljá Mist Einarsdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis, Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor við Háskólann á Bifröst, Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Páll Valur Björnsson, Grindvíkingur og fyrrverandi þingmaður Bjartrar framtíðar ræða útlendingamál, yfirlýsingar Donalds Trump um varnarsamstarf Vesturlanda og áhrif eldgossins við Grindavík.

Frumsýnt

12. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,