Silfrið

Glæpir, refsingar og loftslagið

Valgeir Örn Ragnarsson hefur umsjón með þættinum þar sem rætt er um ofbeldisglæpi og aðstöðu í fangelsum við þá Runólf Þórhallsson aðstoðaryfirlögregluþjón og Pál Winkel forstjóra Fangelsismálastofnunnar. Þá er rætt við Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta Íslands um COP28 ráðstefnuna. Ennfremur ræða loftslagsmálin þau Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, Ingibjörg Ólöf Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, Sigríður Mogensen sviðsstjóri hjá Samtökum Iðnaðarins og Tinna Hallgrímsdóttir loftslagssérfræðingur.

Frumsýnt

4. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,