Silfrið

Átök á Gaza, ungir bændur og framtíð Þjóðkirkjunnar

Sigríður Hagalín Björnsdóttir ræðir við Birgi Þórarinsson þingmann Sjálfstæðisflokksins, Silju Báru Ómarsdóttur prófessor í stjórnmálafræði, Steinþór Loga Arnarsson formann Félags ungra bænda og bónda í Stórholti í Dölum, og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur þingmann og formann Viðreisnar, um átökin á Gaza og erfiðleika í íslenskum landbúnaði. Í síðari hluta þáttarins er rætt við Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup Íslands, um lagalega óvissu um stöðu hennar á biskupsstóli og framtíð Þjóðkirkjunnar.

Frumsýnt

30. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,