Silfrið

Bjarni Benediktsson, vettvangur dagsins

Bergsteinn Sigurðsson hefur umsjón með þættinum. Bjarni Benediktsson sagði óvænt af sér sem fjármála og efnahagsráðherra fyrir viku eftir umboðsmaður Alþingis komst þeirri niðurstöðu hann hafi skort hæfi við söluna á Íslandsbanka. Þau Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra höfðu stólaskipti í dag. Bjarni var gestur Silfursins þar sem hann ræddi aðdragandann afsögninni, söluna á Íslandsbanka og áhrifin á stjórnarsamstarfið.

Gestir í vettvangi dagsins voru Björn Leví, þingmaður Pírata, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumálaráðherra og varaformaður Vinstri grænna, og Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar.

Frumsýnt

16. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,