Þáttur 4 af 8
Á sama tíma og andleg heilsa Benedikts fer versnandi lendir hann í átökum við Svanhvíti um niðurskurð í fjárveitingum, sérstaklega varðandi fyrirheitna geðdeild. Steinunn stendur frammi…

Önnur þáttaröð þessara íslensku dramaþátta. Benedikt Ríkharðsson snýr aftur í stjórnmál eftir að hafa tekið sér leyfi frá embætti forsætisráðherra vegna geðhvarfa. Hann kemur auga á ýmis konar ranghugmyndir stjórnkerfisins um samfélagið sem honum reynist erfitt að fá breytt enda brennimerktur vegna fordóma í garð geðsjúkdóma. Aðalhlutverk: Ólafur Darri Ólafsson og Aníta Briem. Leikstjórn: Arnór Pálmi Arnarson og Katrín Björgvinsdóttir.