Ráðherrann II

Þáttur 2 af 8

Jólin nálgast og auknar áhyggjur af geðheilsu Benedikts valda spennu heima fyrir. Steinunn sem er ólétt og áhyggjufull reynir styðja hann. Þegar dregur fæðingu þarf Benedikt gera upp við sig hvað hann vill.

Viðvörun: Í þessum þætti er fjallað um sjálfsvíg. Hann getur valdið vanlíðan hjá áhorfendum.

Ef þú ert með sjálfsvígshusanir og þarft einhvern tala við, hafðu samband við Hjálparsíma Rauða krossins 1717, netspjall 1717.is eða Píeta samtökin í síma: 552 3318.

Fyrir stuðning í sorg hafið samband við Sorgarmiðstöð í síma 551 4141 eða sorgarmidstod@sorgarmidstod.is

Frumsýnt

20. okt. 2024

Aðgengilegt til

20. okt. 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Ráðherrann II

Ráðherrann II

Önnur þáttaröð þessara íslensku dramaþátta. Benedikt Ríkharðsson snýr aftur í stjórnmál eftir hafa tekið sér leyfi frá embætti forsætisráðherra vegna geðhvarfa. Hann kemur auga á ýmis konar ranghugmyndir stjórnkerfisins um samfélagið sem honum reynist erfitt breytt enda brennimerktur vegna fordóma í garð geðsjúkdóma. Aðalhlutverk: Ólafur Darri Ólafsson og Aníta Briem. Leikstjórn: Arnór Pálmi Arnarson og Katrín Björgvinsdóttir.

Þættir

,