Myndasögur

Hjólhestaspyrna Bjarnleifs

Bjarnleifur Bjarnleifsson segir frá föður sínum, Bjarnleifi, sem starfaði sem ljósmyndari hjá Vísi. Árið 1975 náði hann sögufrægri ljósmynd af Jóhannesi Eðvaldssyni skora með hjólhestaspyrnu í landsleik Íslands og Austur-Þýskalands á Laugardalsvelli. Friðþjófur Pálsson ljósmyndari lýsir Bjarnleifi sem starfsfélaga og ljósmyndara.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

2. des. 2025

Aðgengilegt til

2. mars 2026
Myndasögur

Myndasögur

Stuttir þættir um sögurnar á bak við áhugaverðar ljósmyndir. Í hverjum þætti er fjallað um eina ljósmynd og sögu hennar hvað var gerast þegar myndin var tekin, hverjar voru aðstæður fólksins á ljósmyndinni og hvert er samhengið við nútímann? Leikstjóri: Þorsteinn J. Framleiðsla: Þetta líf, þetta líf.

Þættir

,