Matarsaga Íslands

Þáttur 3 af 7

Kaffi er í stóru hlutverki í matarsögunni og þá sérstaklega sikkorí-rótin sem var þurrkuð, mulin og ristuð svo úr varð kaffibætir til drýgja kaffi. En hvað var bannað borða? Hrossakjötsát var t.a.m. bannað um tíma nema í algjörri neyð. Garðrækt tekur á sig mynd og fyrsta íslenska kartaflan lítur dagsins ljós.

Frumsýnt

16. feb. 2025

Aðgengilegt til

16. feb. 2026
Matarsaga Íslands

Matarsaga Íslands

þáttaröð um mat og matarmenningu Íslendinga allt frá landnámi til dagsins í dag og jafnvel nokkur skref inn í framtíðina. Gísli og Silla fara með áhorfendur í rannsóknarleiðangur þar sem þau skoða hinar ýmsu mýtur og sturlaðar staðreyndir um mat. Matarsérfræðingar greina matarhefðir, tískur og strauma allt frá súrmat til skordýrasnakks og stjörnukokkar það verkefni búa til gómsætar máltíðir úr vinsælu hráefni liðinna tíma. Umsjón: Gísli Einarsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. Dagskrárgerð: Konráð Pálmason.

Þættir

,