Matarsaga Íslands

Þáttur 2 af 7

Fjallað er um íslenskar mataruppskriftir frá miðöldum og sérfræðingarnir greina erlend áhrif í íslenskri matarhefð. Mjöður, Spánarvín og bjórlíki koma við sögu og lifrarpylsan fær kenna á því í Mýtunni. Stjörnukokkurinn fer nýstárlegar leiðir með matarkassann þessu sinni þar sem lítið er af ferskmeti.

Frumsýnt

9. feb. 2025

Aðgengilegt til

16. feb. 2026
Matarsaga Íslands

Matarsaga Íslands

þáttaröð um mat og matarmenningu Íslendinga allt frá landnámi til dagsins í dag og jafnvel nokkur skref inn í framtíðina. Gísli og Silla fara með áhorfendur í rannsóknarleiðangur þar sem þau skoða hinar ýmsu mýtur og sturlaðar staðreyndir um mat. Matarsérfræðingar greina matarhefðir, tískur og strauma allt frá súrmat til skordýrasnakks og stjörnukokkar það verkefni búa til gómsætar máltíðir úr vinsælu hráefni liðinna tíma. Umsjón: Gísli Einarsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. Dagskrárgerð: Konráð Pálmason.

Þættir

,