18. september 2025
Hafið bláa hafið. Á þriðjudaginn var dagur íslenskrar náttúru og því verðu náttúruvernd okkur hugleikin næstu daga. Í dag fjöllum við um hafið. Ari Páll Karlsson tekur á móti ykkur…
Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt. Umsjón: Ari Páll Karlsson, Embla Bachmann, Gunnar Hrafn Kristjánsson og Kolbrún María Másdóttir. Handrit og ritstjórn: Ari Páll Karlsson.