Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

Öskudagur 2025

Öskudagur og landsfundur. Góður (og loðinn?) gestur segir okkur frá uppruna öskudagsins og förum svo í Laugardalshöll þar sem nýr formaður Sjálfstæðisflokksins var kjörinn um helgina. Villi týndist og Palli geimvera kom því í hans stað.

Frumsýnt

5. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt. Umsjón: Ari Páll Karlsson, Embla Bachmann, Gunnar Hrafn Kristjánsson og Kolbrún María Másdóttir. Handrit og ritstjórn: Ari Páll Karlsson.

Þættir

,