Köfum dýpra: Dagur íslenskrar tungu
Í Köfum dýpra í dag fjöllum við um dag íslenskrar tungu, sem er á sunnudaginn. Við fáum til okkar erlenda konu sem lærði málið á hálfu ári án þess að hafa komið til Íslands.

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt. Umsjón: Ari Páll Karlsson, Embla Bachmann, Gunnar Hrafn Kristjánsson og Kolbrún María Másdóttir. Handrit og ritstjórn: Ari Páll Karlsson.