Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ásgeir Trausti

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti hefur heldur betur slegið í gegn hér á landi. Plata hans „Dýrð í dauðaþögn“ er koma út á ensku í Bandaríkjunum og Evrópu og því annasamir tímar framundan. Ragnhildur Steinunn skyggnist inn í líf þessa unga manns sem er alinn upp á Laugarbakka í Húnaþingi Vestra.

Frumsýnt

29. sept. 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í daglegu lífi sínu. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar.

Þættir

,