Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Jóhanna María Sigmundsdóttir

Yngsti þingmaður lýðveldisins og bóndinn Jóhanna María Sigmundsdóttir hleypir okkur inní líf sitt. Ragnhildur Steinunn heimsækir Jóhönnu Maríu á bæinn Látra í Mjóafirði þar sem hún sinnir bústörfum og undirbýr sig fyrir þingstörf.

Frumsýnt

8. sept. 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í daglegu lífi sínu. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar.

Þættir

,