Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Hanna Rún Óladóttir

Samkvæmisdansarinn Hanna Rún Óladóttir keppir á heimsmeistaramótinu í suður-amerískum dönsum í nóvember. Hún vann fyrsta íslandsmeistaratitil sinn aðeins sex ára og hefur helgað líf sitt dansinum síðan.

Frumsýnt

22. sept. 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í daglegu lífi sínu. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar.

Þættir

,