Ljósmyndarinn og listakonan Katrín Elvarsdóttir heldur mikið upp á plastmyndavélina Holgu sem býður oft upp á óvænta útkomu. Katrín vinnur myndir sínar gjarnan í tölvu og afraksturinn er oft nær myndlistinni en hefðbundinni ljósmyndun.