Ímynd í nærmynd

Bára Kristinsdóttir

Bára Kristinsdóttir lærði ljósmyndun í Svíþjóð og kallar sig samtímaljósmyndara. Eftir hana liggur stórmerkilegt heimildaljósmyndasafn frá réttindabaráttu homma og lesbía frá níunda áratug síðustu aldar til dagsins í dag.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

13. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ímynd í nærmynd

Ímynd í nærmynd

Stuttir heimildarþættir um sjö íslenska ljósmyndara, vinnsluaðferðir þeirra og verk. Þættirnir spruttu upp úr þáttaröðinni Ímynd sem fjallaði um ljósmyndun og íslenska ljósmyndara. Framleiðsla og stjórn upptöku: Hrafnhildur Gunnarsdóttir.

Þættir

,