Ímynd í nærmynd

Heiða Helgadóttir

Heiða Helgadóttir hefur lengi starfað við blaðaljósmyndun. Mannlífsmyndir hennar eru í senn nærgætnar og afhjúpandi. Hún tók þátt í merkilegu verkefni á vef Þjóðminjasafnsins þar sem kórónuveirutímabilið var skrásett með ljósmyndum.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

6. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ímynd í nærmynd

Ímynd í nærmynd

Stuttir heimildarþættir um sjö íslenska ljósmyndara, vinnsluaðferðir þeirra og verk. Þættirnir spruttu upp úr þáttaröðinni Ímynd sem fjallaði um ljósmyndun og íslenska ljósmyndara. Framleiðsla og stjórn upptöku: Hrafnhildur Gunnarsdóttir.

Þættir

,