Í garðinum með Gurrý V

Þáttur 4 af 5

Í þessum þætti heimsækir Gurrý Guðnýju Margréti Magnúsdóttur og Pétur Siguroddsson í sumarbústað þeirra Dranga í uppsveitum Árnessýslu, sýnir áhorfendum hvernig hægt er búa til fallega kransa úr blöðum og blóumu, fer í sveppaleit og fræðir áhorfendur um hið íslenska sortulyng.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

21. júní 2018

Aðgengilegt til

26. ágúst 2025
Í garðinum með Gurrý V

Í garðinum með Gurrý V

Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur fjallar um flest það sem heyrir til garðvinnu og heimsækir skógfræðinga, landslagsarkitekta og fólk sem er lagið við hugsa um blóm, tré og garða. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.

Þættir

,